Ef þú myndir persónugera Sjálfstæðisflokkinn

Þá er það vinurinn sem viðurkennir ekki að það hafi verið mistök að kaupa hlutabréf í Decode..... Það var rétt á þeim tíma miðað við þær upplýsingar sem lágu fyrir...skilur...... 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nokkuð til í þessu öllu. Hvað með Ómar og Félaga? 

hjalti (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 16:35

2 Smámynd: Eybjór

Ef þú myndir persónugera íslandshreyfinguna þá er hún vinurinn sem vill friða windows xp þar sem windows vista virðist ætla að  tröllríða stýrikerfinu sem einu sinni var lögð mikil vinna í .......

nei langsótt ég veit það...veit ekki, reyndi en veit bara ekki hvað þeir standa fyrir, nema náttúrulega virkjunastopp................

Eybjór, 1.5.2007 kl. 22:24

3 identicon

Ég myndi samt vilja sjá Ómar sem umhverfisráðherra, hann myndi fara á kostum þar held ég, hann myndi örugglega breyta öllu Íslandi í þjóðgarð og útrýma öllum álverum. Plús það að flugvöllurinn færi ekki neitt...

hjalti (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 10:53

4 Smámynd: Eybjór

Erum við að tala um að Hjaltarinn sé að daðra við Ómarinn..... flugvallarmálið er náttúrulega og hefur alltaf verið mikið hitamál hjá þér, kæmi mér ekki á óvart ef þú myndir  keðja þig við flugbrautina ef þeir reyna að færa hann...... hefur þú kynnt þér stefnuskránna þeirra, þarf kannski að fara gera það fyrir þig.....

Eybjór, 2.5.2007 kl. 13:51

5 identicon

Ekki misskilja, maðurinn lifir ekki í sama heimi og við hin en hann er þó ekki að kyssa rassanna á álrisunum eins og Valgerður og fleiri. Þú vilt kannski fá olíuhreinsistöð í bakgarðinn hjá þér til að veita nokkrum trukkabílstjórum vinnu og einum sérfræðingi sem fjarstýrir öllu úr 101num? 

Stefnuskráin þeirra er ekki ólík uppskriftinni að heiminum í 1984 hjá Orwell miðað við það sem Ómar lét útúr sér í kastljósinu um daginn, svo ég nenni eiginlega ekkert að spá í það einu sinni... 

Hef ákveðið að byggja mitt atkvæði út frá því hvernig formennirnir koma út úr Kastljós þættinum, nema ég ætla ekki að kjósa Samfó útaf Ingibjörgu og Össur, ekki Framsókn útaf Valgerði og Guðna, ekki S.......

Hjalti (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband