Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Óskað eftir tíðari skrifum
Eyþór minn, ég hlæ alltaf svo innilega þegar ég les færslurnar þínar, nú síðast þessa um gullin vs dótið. Og þú veist að hláturinn lengir lífið. Svo ef þú vilt lengja líf mitt þá máttu skrifa oftar :) þín Guðný gamla móðursystir ps. sjáumst vonandi fyrir vestan um páskana
Guðný (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 10. mars 2008