7.7.2008 | 21:56
Vonlaust
Tćr barnagrátur ţekkist ekki hjá dóttur minni, hún grćtur nćr aldrei nema ađ hún hafi einhvađ ađ segja. Í kvöld let hún mig finna fyrir ţví. Í ţćr tíu mínútur sem ţađ tók mig ađ uppgvöta ađ náttfötin hennar vćru of heit miđađ viđ herbergishita, stóđ hún og orgađi á mig.
Gat ég lesiđ vonbrigđi, höfnun, fyrirlitningu, dugleysi, hatur, vonleysi, sorg, ásökun,reiđi, bjargleysi og síđasta en ekki síst vorkunn úr dimmum tónum gráts hennar. Á ţessarri stundu var ég gjörsmalega gagnslaus í hennar augum.
Öllu ţessu skellti i hún á mig á ađeins tíu mínútum, einhvađ sem tekur gifta konu fleiri áratugi.......
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.