Eybjórinn er að verða heimsborgari

beerman2Sönderborg er við landamæri þýskalands. Í Þýskalandi er haldin hátíð sem heitir Oktoberfest,

Ég hef  ákveðið að fjárfesta í leðursmekkbuxum til að falla sem best inn í menningu þýskarans, hugsanlega tek ég líka mottu á þetta....

 Ég er búinn að horfa á heimildarmyndina Bearfest þar sem er farið yfir helstu drykkjuleikina hjá heimamönnum. 

Mun mæta til leiks í rétta búningnum og vel undirbúinn..

En áður en oktoberfest byrjar er víst hvítvíns og rauðvíns smökkunarvika í Rínar og Móseldalnum.

Svo eftir Oktoberfest styttist óðum í hina víðsfrægu jólamarkaði í Þýskalandi....

Einhvað hlýtur Daninn að  gera líka...sem betur fer er víst oft frí í  dönskum skólum,,enda kannski ekki nema von....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey hó...ertu búinn að fá svar frá skólanum????

Berglind (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband