20.4.2008 | 19:41
Á morgunn er svartur dagur.
Nú hausta tekur í huga mér
Hér áður gat allt betur
Smá saman mín geta fer
Stefnir í harðann vetur
Í kvöld mun gangsetning tímastoppunarvélarinnar hefjast. Það er bara ljótt fólk sem er þrítugt, þetta vita allir
Athugasemdir
Það er bara fallegt fólk sem er þrítugt - hinir eru ljótir.
Sjáðu bara mig þú finnur muninn þegar þú þroskast og verður sætur - eins og banani.
Tinna, 20.4.2008 kl. 22:57
Ég er semsagt fullþroskaður banani sem á ekkert eftir annað en að úldna og skemmast, Sé að þú ert kominn á stig tvö í sorgarferlinu.....afneitun
Eybjór, 20.4.2008 kl. 23:09
Nei þú ert hættur að vera grænn og harður, orðin gulur og mjúkur, næsta skerf er blettóttur og linur - við förum ekkert lengra en það.
Til hamingju með daginn
Tinna, 21.4.2008 kl. 00:44
Til hamingju með afmælið elsku Eyþór !
Þú ert bara baby ennþá. Þegar þú ferð að nálgast fertugt þá finnur þú að það er laaaang besti aldurinn.
Guðný Hildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.