22.4.2007 | 17:39
Apaskítur
Er kominn í ţađ ađ skođa háskólanám, margt í bođi. Einhvernveginn verđ ég minna nálćgt ţví ađ taka ákvörđun ţví meira sem ég skođa. Ţú getur greinilega orđiđ allur fjandinn ţessa daganna.
Í gćr var mér bođiđ apaskítskaffi, rándýrt kaffi sem ađ mér skilst ađ sé svona einstaklega gott útaf ţví ađ ţađ hefur ferđast í gegnum meltingarfćri apa (hef ekki lagst í rannsóknavinnu um sannleiksgildi). Ţađ var bara hvorki skíta né apabragđ af kaffinu, bara ágćtis kaffibragđ. Skilst mér ađ ađal shittiđ sé samt kattarskítskaffi, víst meiri péningar í kattaskítbransanum...en apaskítsbransanum.....
Ţetta fékk mig til ađ hugsa, hversu mörg störf eru til, finnst svoldiđ spennandi starfa í apaskítbransanum, ţćtti ţađ vera eitursvalt svar ţegar fólk spyr mig viđ hvađ ég starfa, tja ég er ađalega apaskítnum sjáđu til......magnađ.....
Vonandi er apaskítskaffi og kattarskítskaffi leiđ fátćku ţjóđana til ađ gefa skít til hinna ríkari ţjóđir heimsins, ţađ er ekkert meira fyndiđ en ađ pakka skít í poka og selja dýru verđi til vesturveldana, hafa ţađ bara nóg og dýrt og snobbađ svoleiđis ađ einhver ofalin gáfumenni reyni ađ giska á aldur apans útfrá bragđi kaffisins......ţví meiri skítabragđ ţví eldri er apinn sjáđu til.........
Athugasemdir
Skiptir þá undirtegund rassins engu máli, er kaffi úr simpansa jafn gott og kaffi úr górillu rassgati? Myndirðu ekki geta fengið meira fyrir kaffi úr rassinum á köttunum hans Torfa en einhverjum fársjúkum, ruslatunnu villiketti? Þetta þarftu að kanna....
hjalti (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 18:00
Óţolandi ađ vita ekki svona hluti, vonandi get ég svarađ ţér eftir 3 ára háskólanám, ég meina ţeir hljóta ađ kenna ţetta ţar, ef ekki hvar ţá?
Eybjór, 22.4.2007 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.