Hvernig á að breyta um umræðuefni 101

Staðreynd 

Rúllustigar geta ekki bilað
þeir verða bara að stiga.....
-----------------------------------------------------


Þarafleiðandi næst þegar konan þín bilast út af engu, getur þú sagt eftirfarandi setningu,
Ég vildi að þú værir rúllústigi.
Hún spyr hissa : afhverju?
Þú svarar : nei bara því þú ert biluð.
Enn meira hissa : og afhverju villtu þá að ég sé rúllustigi?

Og wammm , þú skýrir það út og ert í leiðinni búinn að skipta um umræðuefni, og næsta klukkutímann talar þú  og konan þín um rúllustiga...

Uppgvötaði nefnilega nýlega að konan mín er færari en ég í samræðulistinni, hún svona stjórnar
umræðunni á heimilinu,,,en ekki lengi, ég er með plön


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef stundum reynt þetta en er engann veginn búinn að mastera þetta svo Teach me I want to learn.

Hef stundum notað það sem ég kalla "The Great Escape" (notast bara þegar maður er kominn í gríðarlegar ógöngur og allt sem maður segir virkar eins og olía á eldinn),

Þú færir "umræðuna" inn í eldhús sem er nota bene hættulegasti staður heimilisins og þykist ætla að fá þér samloku eða byrjar að setja í eða taka úr uppþvottavélinni svo segirðu: þú hefur rétt fyrir þér og missir svo eitthvað oddhvasst á löppina á þér eða skerð þig á hnífnum bara slasar þig á einhvern máta sem býr til annaðhvort blóðugt eða ljótt sár. Stærð sársins/hnífsins fer auðvitað eftir hversu heimskulega hluti þú hefur gert. Eftir þetta er hún eins og leir í höndunum á þér og fyrirgefur hvað sem er, sérstaklega ef þú þarft að fara á Slysó. 

hjalti (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Eybjór

Þín "great escape" aðferð á sér hliðstæðu í aðferð sem ég hef jafnan kalla "cannonball". Einföld en frumstæð aðferð sem allir geta lært, í óvinnandi stöðu þegar búið að er mála þig upp við vegg, settu hausinn fram, taktu tilhlaup og brunaðu beint á næsta steinvegg sem þú finnur. Meðvitundarleysið, sjúkrabíllinn og læknateymið á eftir að draga athyglina frá umræðuefninu. Einnig koma ásakandi augu mömmu þinnar á konuna þína sér vél á sjúkrahúsinu. Þetta kenni ég öllum sem eru nýbyrjaðir í faginu.

En ég er búinn að þróa mig lengra Hjalti, búinn að þróa aðferðir sem koma í veg fyrir að maður sé á sjúkrahúsi 2 í mánuði, aðferðir sem munu breyta valdahliðum heimilina. Aðferðir sem þýða að við þurfum ekki að slasa okkur lengur, aðferðir sem þýða frelsi.......

Eybjór, 21.3.2007 kl. 14:53

3 identicon

VÁÁ.....hvað ég er fegin að vera stelpa!! Allt svo miklu einfaldara engin þörf fyrir "The great escape".Það þarf ekki annað en að tala um líkamsparta, nærföt og/eða kynlíf þá gleyma karlmenn öllu sem á undan hefur gengið, sama hversu slæmt ástandið var.....

Stella (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 15:08

4 identicon

Þær eru búnar að finna okkur, ekki öruggt að tala um þetta lengur á þessari síðu. Great Escape og Cannonball eru héðan í frá ekki nothæfar gagnaðferðir gegn þeim, verðum að láta lítið fara fyrir okkur í þessum málum næstu vikur. Hef samband þegar öldurnar lægja.

Svölurnar fljúga á miðnætti 

hjalti (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 15:24

5 Smámynd: Eybjór

compromised, cant delete data, mission aborted, site not save 

Eybjór, 21.3.2007 kl. 15:32

6 identicon

Nú er nýjasta sagan þessi sem gengur manna á millum í netheimum í USA:

"Three men were sitting together bragging about how they had given their new
wives duties.

The first man had married a Woman from Colorado and had told her that she
was going to do the dishes and house cleaning. It took a couple days, but on
the third day he came home to a clean house and dishes washed and put away.

The second man had married a woman from Nebraska He had given his wife
orders that she was to do all the cleaning, dishes, and the cooking.
The first day he didn't see any results, but the next day he saw it was
better. By the third day, he saw his house was clean, the dishes were done,
and there was a huge dinner on the table.

The third man had married a girl from Iceland . He told her that her duties
were to keep the house cleaned, dishes washed, lawn mowed, laundry washed
and hot meals on the table for every meal. He said  the first day he didn't
see anything, the second day he didn't see anything, but by the third day
some of the swelling had gone down and he could see a little out of his left
eye, enough to fix himself a bite to eat and load the dishwasher."

Stella (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 11:56

7 Smámynd: Eybjór

:) múhahahaha

Eybjór, 24.3.2007 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband